Þú ert alltaf að gera þitt besta

&

allt fer eins og það á að fara

Velkomin elsku þú 🤍

Blog

Hér sérðu pælingar og vangaveltur varðandi ýmislegt sem tengist okkar daglega lífi.....

Lesa meira

Námskeið

Hér sérðu úrval þeirra námskeiða sem við bjóðum uppá. Vona að þú finnir námskeið sem hentar þér...

Lesa meira

Um þerapíuna - Lærðu að elska þig

Viltu vita um hvað Þerapían "Lærðu að elska þig" er, þú getur þú lesið nánar um hana hér...

Lesa meira

Vörur

  • Villt dýraspil
    Verð
    4.990 kr
    Útsöluverð
    4.990 kr
    Verð
    4.990 kr
    Einingaverð
    pr 
    Uppselt
  • 7 Jákvæðar staðhæfingar sem leiða til betra lífs - plakat (Rafrænt eða útprentað í ramma)
    Verð
    Frá 1.490 kr
    Útsöluverð
    Frá 1.490 kr
    Verð
    Einingaverð
    pr 
    Uppselt
  • Ég er nóg... möntru plakat (Rafrænt eða útprentað í ramma)
    Verð
    Frá 1.490 kr
    Útsöluverð
    Frá 1.490 kr
    Verð
    Einingaverð
    pr 
    Uppselt

Þú skiptir máli 🤍

Þú ert aldrei of gamall/gömul til að stunda sjálfsvinnu, setja þér ný markmið eða dreyma nýja drauma

Umsagnir - Þerapían Lærðu að elska þig

"Ég skráði mig í lærðu að elska þig prógramið hjá Sólveigu vegna þess að ég hafði lengi leitað að einhverjum sem gæti leiðbeint mér í sjálfsvinnu sem ég hafði áhuga á að fara í.

Aldrei hefði mig órað fyrir þeim breytingum sem ég finn á sjálfri mér og hugsunarhætti mínum einungis 3 mánuðum eftir að ég byrjaði hjá Sólveigu.

Mér líður svo margfallt betur á svo margan hátt. Ég næ að vera róleg í erfiðum aðstæðum og ég hef mun minni áhyggjur. Ég hef lært að taka ábyrgð á eigin lífi og eigin líðan en jafnframt hafa trú á að hið góða muni
henda mig."

Elísabet

"Ég er farin að hafa meiri trú á sjálfri mér, mér fannst ég alltaf þurfa að spyrja um leyfi heima hjá mér ef mig langaði að gera hluti, „er í lagi ykkar vegna að ég geri/fari ...“ var mjög algeng setning hjá mér. Í dag er ég orðin ákveðnari og ákveð hlutina sjálf án þess að þurfa að biðja um leyfi eða fá álit, setningin „ég er að fara...“ er orðin miklu algengari hjá mér.

Með þau verkfæri sem Sólveig hefur látið mig hafa í þessu námskeiði er ég bjartsýn á lífið framundan og að finna hvað manni líður betur andlega hefur
hjálpað mér að fara að njóta ífsins meira og betur."

Inga Hallsteinsdóttir

"Ég var svo heppin að kynnast Sólveigu á þeim tímapunkti þegar ég fann að ég þyrfti meiri og dýpri vinnu til að skila mér enn betri skilningi og trú á sjálfri mér. Sólveig er manneskja með eitt stærsta hjartalag, þá hlýjustu nærveru og fallegustu sýn á lífið sem ég hef kynnst.

Saman undir hennar handleiðslu fórum við í gegnum magnað ferðalag með Þerapíunni Lærðu að elska þig sl.ár. Sólveig er ákveðin en leiddi mig áfram af kærleika og hlýju, eitthvað sem ég þurfti virkilega á að halda og mun ávallt búa að."

Kristjana Jenný

Upplýsingar um fyrirtækið

Gleðilegt líf
Empowering slf.
Sími: 844-4889
Kt: 420419-0580
Vsk númer: 134604

Brattakinn 24, 220 Hafnarfjörður (einungis til að sækja keyptar vörur)

Til upplýsinga þá er hægt að skoða flestar vörur í verslun EKOhússins í Síðumúla 11, 108 Reykjavik